Framúrskarandi fyrirtæki 2015 – viðurkenning frá Credit Info

Skrifað af / Thursday, 04 February 2016 / Skráð Uncategorized

Við erum virkilega stolt af því að hafa hlotið viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki 2015″ frá CreditInfo.

„Kjötsmiðjan ehf. er framúrskarandi fyrirtæki 2015 og er því á meðal þeirra sem efla íslenskt efnahagslíf.
Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greiningu á framúrskarandi fyrirtækjum 2015.

Kjötsmiðjan ehf. er á meðal 1,9% íslenskra fyrirtækja sem standast þær kröfur.”

Framúrskarandi 2015

TOP