Hamborgarar

Frá stofnun Kjötsmiðjunar hefur ávallt verið lögð mikil áhersla á framleiðslu á gæða hamborgurum.

Kjötsmiðjan notar einungis ungnautakjöt til framleiðslu á sínum hamborgurum og hvikar hvergi frá þeirri stefnu að bjóða eingöngu upp á úrvals hamborgara úr hreinu nautakjöti.

Þeir sem versla hamborgara hjá Kjötsmiðjunni vita að hjá okkur eru gæðin í fyrirrúmi enda getum við stoltir sagt að þeir sem hvað mestar gæðakröfur gera til hráefnis hér á hamborgaramarkaðnum versla hjá okkur.

Í boði eru nokkrar stærðir af hamborgurum: 80 gr – 90gr – 120 gr – 140 gr og svo einn trölla sem er 200 gr.

hamborgarar-transp
TOP