Lambakjöt

Lambakjötið sem Kjötsmiðjan notar og býður viðskiptavinum sínum uppá kemur frá SAH afurðum á Blönduósi. En í gegnum tíðina hefur starfsfólk SAH afurða kappkostað að útvega Kjötsmiðjunni lambakjöt eftir okkar séróskum. En í þeim felst að við tökum bara inn kjöt úr eftirtöldum flokkum:

E- 1-2-3. U-1-2-3 og R-1-2-3. Lágmarks þyngd hvers skrokks er 18kg. Þessir flokkar bjóða uppá bestu holdfyllinguna og hæfilega dreifingu fitu. Strax eftir úrbeiningu er vöðvum pakka í loftæmdar umbúðir til meyrnunar.

Lambainnanlæri

Lambainnanlæri

Lambalundir

Lambalundir

Úrbeinað lambalæri

Úrbeinað lambalæri

Lambafile

Lambafile

Jöklalamb

Jöklalamb

TOP