Nautakjöt

Kjötsmiðjan leggur metnað sinn í að bjóða aðeins uppá fyrsta flokks nautakjöt. Hvort heldur sem um er að ræða steikur eða hamborgara. Í framleiðsluferlinu er stuðst við HACCP gæðastjórnunarkerfi sem meðal annars felur í sér að við móttöku á nautakjöti er fylgst með hitastigi og sýrustigi kjötsins. Til að tryggja meyrnun kjötsins er ekki tekið á móti kjöti sem hefur hærra sýrustig en 5,85ph og vöðvunum er pakkað í lofttæmdar umbúðir strax eftir úrbeiningu.

Allar helstu steikur úr nautakjöti eru á boðstólum hjá Kjötsmiðjunni ásamt okkar girnilegu hamborgurum sem svíkja engan.

Ribeye

Ribeye

Innra læri

Innra læri

Hryggvöðvi

Hryggvöðvi

Hamborgarar

Hamborgarar

TOP