Svínakjöt

Í Kjötsmiðjunni er yfir 20 ára hefð fyrir framleiðslu á ýmsum afurðum úr svínakjöti. Einu sinni í viku kemur kjöt af nýslátruðu og er það unnið jafnóðum. Framleiðsla á baconi er stór þáttur í svínakjöts framleiðslunni ásamt hinum hefðbundnu vörum, svo sem hamborgarhrygg, skinku og hinu bragðgóða Pastramí en það er álegg unnið úr svínahnakka og kryddað með ljúfengri kryddblöndu.

Svínalundir

Svínalundir

Raftaskinka

Raftaskinka

Pastrami

Pastrami

TOP