Nautakjöt

Uppskrift 2

Posted on

Innbökuð nautalund Wellington (fyrir 4): 800 grömm ungnautalund 1 bakki sveppir (ég notaði kastaníusveppi) 2 msk Dijon sinnep 6 sneiðar parmaskinka eða serranoskinka 4 plötur smjördeig (eða nóg til að hylja lundina) Smjör, sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar 1 egg Aðferð: Byrjið á að taka kjötið og snyrta það til. Stundum eru sinar utan á […]

Nautakjöt

Uppskrift eitt – Hin fullkomna nautasteik

Posted on

Hin fullkomna nautasteik800 g nautakjöt, t.d.rib eye eða sirloinsjávarsalt og pipar2 tsk extra virgin olía3 msk smjör2 hvítlauksrif, afhýddfersk steinselja, á stilkum Saltið og piprið nautakjötið á einni hlið. Hitið pönnu þar til hún er orðin mjög heit. Setjið olíu á hana og leggið því næst nautakjötið á pönnuna, krydduðu hliðina niður. Saltið og piprið […]