Kjötbúðin

Í búð Kjötsmiðjunnar, Fosshálsi 27, færð þú úrvals ferskt hráefni. Þar bjóðum við einna helst upp á okkar vinsælustu vörur en úrvalið getur verið mismundandi eftir árstíðum.

Hjá okkur færðu faglega þjónustu og ráðleggingar við val og eldun á kjöti. Bjóðum einnig upp á að sérpanta eftir þínum óskum og sækja til okkar í búðina.

Opnunartími:
Frá 08:00 til 16:30 alla virka daga

Verið velkomin!