Nautakjöt

Uppskrift eitt – Hin fullkomna nautasteik

Posted on

Hin fullkomna nautasteik800 g nautakjöt, t.d.rib eye eða sirloinsjávarsalt og pipar2 tsk extra virgin olía3 msk smjör2 hvítlauksrif, afhýddfersk steinselja, á stilkum Saltið og piprið nautakjötið á einni hlið. Hitið pönnu þar til hún er orðin mjög heit. Setjið olíu á hana og leggið því næst nautakjötið á pönnuna, krydduðu hliðina niður. Saltið og piprið […]