Villibráð

Léttsteikt villigæsabringa með djúpsteikri sellerírót og púrtvínssósu

Posted on

Léttsteikt villigæsabringa Hráefni:4 úrbeinaðar villigæsabringur4 bökunarkartöflur1/2 sellerírót1 gult súkkini1/2 græn paprika1/2 rauð paprika2 chalottelaukar2 msk. berjablanda-brómber-bláber-rifsber1 msk. ólífuolía1 msk. smjör1 msk. timiansalt og pipar1/2 bolli sykur Aðerð:Brúnið illigæsabringurnar í lífuolíunni á vel heitri pönnu og kryddið með salti, pipar og timian. Skerið bökunarkartöflurnar út í 12 bananalagaboga, brúnið sykurinn í potti og setjið vatn út […]