Fuglakjöt og villibráð

Hjá Kjötsmiðjunni færðu andabringur, gæsabringur, kjúklingabringur og úrbeinuð kjúklingalæri. 

Villibráð hjá okkur er árstíðabundin, gæs, hreindýr, dádýr og kengúra eru meðal þess sem við höfum boðið upp á í gegnum tíðina.