Hamborgarar

Kjötsmiðjan hefur ávallt lagt mikla áherslu á að framleiða gæða hamborgara úr besta fáanlega hráefni hverju sinni. 

Þeir eru framleiddir í stærðum frá 30 gr. upp í 200 gr. með mismiklu fituinnihaldi. Einnig framleiðum við lamba, hrossa og hreindýraborgara.