Svínakjöt

Hjá Kjötsmiðjunni er yfir 30 ára hefð fyrir framleiðslu á fjölbreyttum afurðum úr grísakjöti. 

Frá Stjörngrís á Kjalarnesi fáum við ferskt grísakjöt af nýslátruðu einu sinni til tvisvar sinnum í viku. Þú getur treyst því að þú færð ekki ferskari afurðir en hjá okkur. Einnig fáum við grísakjöt í okkar framleiðsluvörur frá Danish Crown í Danmörku.