Ýmsar kjötvörur

Kjötsmiðjan framleiðir ýmsar unnar kjötvörur eins og pylsur, steiktar frikadellur og ítalskar kjötbollur svo fátt eitt sé nefnt.